Við viljum að þú ráðir

Fréttir og pistlar

Boðun aðalfundar Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík boða til aðalfundar þann 11. október næstkomandi, kl 16:00 í Múltíkúltí að Barónsstíg 3. 5.4. Dagskrá aðalfundar skal skv. lögum félagsins vera sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Kosning stjórnar 6. Kosning varamanna í stjórn 7. […] Nánar

Niðurstaða kosninga og slembivals á aðalfundi.

Framkvæmdarráð. Finnur Þ. Gunnþórsson Erna Ýr Pétursdóttir Eva Lind Þuríðardóttir Arnaldur Sigurðarson Elsa Nore Birgir Steinarsson Friðfinnur Finnbjörnsson   Varamenn í framkvæmdarráð. Sævar Óli Helgason. Gunnar Ingiberg Guðmundsson Friðrik Indriðason Guðmundur Arnar Kristínarson Sigmundur Þórir Jónsson Björn Levi Gunnarsson Heiða Hrönn Sigmundsdóttir   Skoðunarmenn reikninga Bjartur Thorlacius Hildur Björg Vilhjálmsdóttir   Úrskurðarnefnd Kristján Steinarsson Svavar […] Nánar

Aðalfundur Pírata

Aðalfundur Pírata verður haldinn laugardaginn 16. ágúst kl. 13:00 og fram eftir degi. Þar verður kosið í framkvæmdaráð og skoðunarmenn reikninga kjörnir. Fundurinn verður haldinn í Heklu salnum á Radisson BLU Hótel Sögu, Hagatorgi (risahringtorginu), 107 Reykjavík. Auglýst eftir frambjóðendum í framkvæmdaráð og skoðunarmönnum reikninga. Frambjóðendur til framkvæmdaráðs þurfa að senda hagsmunaskráningu á piratar@piratar.is fyrir […] Nánar

Tilkynning um lagabreytingartillögur

Í samræmi við grein 6.3 í lögum Pírata skulu tillögur að lagabreytingum liggja opinberlega fyrir í tvær vikur áður en kosið er um þær. Eru þær því birtar hér. Nánar

Málefnasamningur og meirihlutasamstarf í Reykjavík

Í framhaldi af árangri Pírata í Reykjavík í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, þar sem Halldór Auðar Svansson náði einn Pírata kjöri í sveitarstjórn í Rykjavík, var Pírötum boðið til meirihlutasamstarfs um stjórn borgarinnar ásamt Samfylkingu, Bjartri framtíð og Vinstrihreyfingunni Grænu framboði. Málefnasamningur, byggður á grunngildum mannvirðingar, lýðræðis, gagnsæis og góðra starfshátta, var lagður fram og samþykktur af félagsmönnum PíR […] Nánar
Skoða eldri fréttir

Grunnstefna á táknmáli

Pírata blogg