Fréttir og pistlar

Niðurstöður prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ

Niðurstöður Prófkjörs Pírata í Reykjanesbæ liggja nú fyrir. Listann leiðir Trausti Björgvinsson, flottur Pírati þar á ferð, en þar á eftir koma þeir Tómas Elí Guðmundsson og Einar Bragi Einarsson. Píratar í Reykjanesbæ hafa komið vel út í skoðanakönnunum og verður gaman að fylgjast með kosningabaráttunni nú þegar þetta frambærilega fólk er komið á listann. […]

Nánar »

Framboðslisti Pírata í Reykjavík

Á félagsfundi Pírata í Reykjavík í kvöld var afgreiddur 30 manna framboðslisti til komandi borgarstjórnarkosninga. Listinn er þessi: Halldór Auðar Svansson Þórgnýr Thoroddsen Þórlaug Ágústsdóttir Arnaldur Sigurðarson Kristín Elfa Guðnadóttir Ásta Helgadóttir Þuríður Björg Þorgrímsdóttir Svafar Helgason Arndís Einarsdóttir Kjartan Jónsson Perla Sif Hansen Haukur Ísbjörn Jóhannsson Þórður Eyþórsson Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Björn Birgir […]

Nánar »

Stefnumót þingmanna og grasrótar

Mánudagskvöldið 14/04 síðastliðinn áttu þingmenn Pírata stefnumót við grasrót flokksins. Fundir þessir eru fastur liður í hverjum mánuði og hluti af þeirri stefnu þingflokks að vera í góðum tengslum við grasrótina. Að þessu sinni fór fundurinn fram í hinu sögufræga húsnæði MÍR við Hverfisgötu og viðstödd voru Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson, en Helgi […]

Nánar »

Kossaflens Pírata

Píratar leita þessa dagana að fé til rekstrar framboða í sveitarstjórnarkosningum. Í tilefni þess hafa bréf með kynningu á áherslum Pírata verið send á fjölda fyrirtækja. Fremstu karlmenn á lista Pírata í Reykjavíkurborg tóku sig enn fremur til og smelltu kossi á hvert einasta bréf sem sent var. „Sú ákvörðun var sem sé tekin að […]

Nánar »
Skoða eldri fréttir

Réttarstaða borgara

Facebook

 • TVISVAR REYNT AÐ EFNA TIL MÁLEFNAFUNDAR VEGNA MARY BYRD LANDS......... Vakin er athygli á að ég hafi tvisvar reynt að boða til málefnafundar með stjórn Pírata í Reykjavík til að ræða þá stöðu sem upp er komin vegna Mary...

  Read More...
 • Hér er IMMI útskýrður ásamt því af hverju Birgitta er Pírati, grunnstefna Pírata á heimsvísu. Viðtalið var tekið stuttu eftir að Snowden kom fram með sýnar fyrstu opinberanir um hve víðtæk njósnanetið er um friðhelgi ...

  Click for fullsize photo

  Writing Law in Etherpad: Metahaven talks to the Icelandic politician, poet, and activist Birgitta Jónsdóttir about her work. Jónsdóttir is a Member of Parliament…

  Read More...
 • Svona líta stefnumálin í Reykjavík út núna. Fleiri eru á leiðinni; bíða samþykktar í kosningakerfinu.

  Click for fullsize photo

  Upplýsingar eru forsenda upplýsingar. Píratar eru stjórnmálaafl 21. aldarinnar.

 • Hafið þið lent í þessu?

  Click for fullsize photo

  „Það takmarkar stjórnmálalega umræðu þegar þetta efni er ekki aðgengilegt almenningi,“ skrifar Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, í tölvupósti sem hann sendir Magnúsi Geir Þórðarsyni útvarpsstjóra RÚV í dag. Jón Þór er ósáttur við að þættir á borð við Sunnudagsmorgun með Gísla Marteini, séu aðeins…

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa.

  Click for fullsize photo

 • Píratar í Reykjavík vilja fara vel með tíma borgarbúa!

  Click for fullsize photo

 • Stjórn Pírata í Kópavogi hefur ákveðið halda auka aðalfund.

 • Píratar í Reykjavík

  Click for fullsize photo

 • Frá Pírötum í Reykjavík.

  Click for fullsize photo

 • Píratar í Kópavogi láta í sér heyra.

  Click for fullsize photo

 • Til að auka hagsæld er mikilvægt að skapa Íslandi sterka samkeppnisstöðu innan eins stærsta hagkerfis heims, Internetinu. Þar skiptir réttindavernd netnotenda sköpum.

  Click for fullsize photo

  Stærsta brotalömin í aukinni hagnýtingu internetsins er hið opinbera. Þetta á bæði við um rafræna stjórnsýslu og ýmis atriði á stjórnsýslustigi sem mætti bæta til að koma í veg fyrir viðskiptahindranir. Þetta segir Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, en hann segir einnig lagaumhverfið hindrandi.

 • Arnaldur Sigurðarson, frambjóðandi Pírata til borgarstjórnar eru orðinn evrópusinni.

  Click for fullsize photo

  Að vera á móti inngöngu í ESB er pólítísk afstaða sem ég hef lengi haldið fram að sé sú eina rétta þegar kemur að Evrópusambandinu. Hvernig í ósköpunum getur Píratinn í mér samræmt þau gjörsamlega ólýðræðislegu vinnubrögð sem eiga sér stað innan Evrópusambandsins við eigin sannfæringu? Mun ESB ekki…

 • Umræðufundur um réttarstöðu borgara í samskiptum við yfirvald. Þátttakendur eru Brynjar Nielsson hrl, Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Aðalheiður Ámundadóttir starfsmaður Pírata og Helgi Hrafn þingmaður Pírata.

  Click for fullsize photo

  Upplýsingar eru forsenda upplýsingar. Píratar eru stjórnmálaafl 21. aldarinnar.

Pírata blogg